Áfangi

Jarðfræði Íslands

  • Áfangaheiti: JARÐ1AM05

Námsfyrirkomulag

Áfangi í jarðfræði sérstaklega fyrir nemendur með litla kunnáttu í íslensku (AM nemendur). Kennt er á íslensku en leitast við að útskýra hugtök á einföldu máli eftir því sem hægt er.

Farið verður í nokkrar vettvangsferðir á önninni

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara