Áfangi

LÍF 113

Markmið

Fái yfirsýn yfir vistfræðina sem fræðigrein, aðferðafræði hennar og viðfangsefni
Kynnist helstu ógnum sem beinast að vistkerfum jarðar
Kynnist helstu gerðum vistkefa hér á landi með sérstakri áherslu á sjávarvistkerfi
Þjálfist í framsetningu og úrvinnslu gagna sem og sjálfstæðum vinnubrögðum í upplýsingaöflun

Kennslugögn

Efni frá kennara og efni sem nemendur afla sjálfir.

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Liffraedi/index.htm