Áfangi

HJÚ 203

  • Áfangaheiti: HJÚK3ÖH05
  • Undanfari: HJÚK2HM05 og HJÚK2TV05

Efnisatriði

Aldurshugtakið, öldrunarbreytingar, öldrunarsjúkdómar, hjúkrun og bjargráð, heilbrigðislöggjöfin, lög um félagslega þjónustu sveitarfélaga, sjón-og heyrnarskerðing, heilaáföll, Alzheimer, hjartasjúkdómar, beinþynning, byltur, ofbeldi, hreyfiskerðing, þvagleki, hjúkrunarskráning, hjúkrun deyjandi fólks, líknandi meðferð, lífslok, sorgarferlið, útfararsiðir, andlát í heimahúsum.

Kennslugögn

HJÚKRUN 3. Þrep, Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, Brix. Grosen, o.fl. ritstjórar: Jette Nielsen, Else Lykke. Ritstjóri ísl. útg. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir.
Efni frá kennara, sem vísað er sérstaklega til í tengslum við efnið.

Námsmat

Lokapróf 50%, miðannarpróf 20%, verkefni 30%