Áfangi

Runur, raðir og heildun

Markmið

Að nemandi hafi góðan skilning á heildareikningi, kunni ýmsar aðferðir til að leysa heildi og kunni helstu reglur um ákveðið heildi.
Að nemandi hafi nokkra hugmynd um deildajöfnur af fyrsta stigi.
Að nemandi kunni endanlegar og óendanlegar runur og raðir.

Efnisatriði

Stofnföll og óákveðið heildi. Aðferðir við að reikna út heildi, flatarmál milli ferla og rúmmál snúða. Hagnýting heildareiknings. Deildajöfnur af fyrsta stigi. Runur og raðir.

Kennslugögn

Stærðfræði 3000 (503). Heildun, deildajöfnur, runur og raðir. Höfundar : Lars-Eric Björk og Hans Brolin.

Námsmat

Lokapróf 70% Verkefni á önn (gagnvirk) 30%

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Staerdfraedi/stae503/stae503.htm