Áfangi

Enska 1

  • Áfangaheiti: ENSK2LO05
  • Undanfari: ENSK1GR05 eða enskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi

Markmið

Nemendur eiga að geta lesið talsvert þunga texta, texta úr dagblöðum og geta beitt mismunandi lestraraðferðum, s.s. nákvæmislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri.
Nemendur eiga að geta skilið einfalt, ótextað sjónvarpsefni eða hlustunarefni og geta fylgst með og skilið megininntak orðræðu um efnisflokka sem farið hefur verið í.

Námsfyrirkomulag

Nemendur taka 3 próf á önninni, málfræðipróf, skriflegt próf úr smásögum og eitt munnlegt próf úr Tristan and Iseult. Einnig gilda ýmis verkefni 10% sem gerð eru á önninni inn í lokaeinkunn.

Kennslugögn

Life : advanced : student's book. 2nd ed. - Paul Dummett, John Huges og Helen Stephenson
Tristan and Iseult (New Windmill Series) (req.) - Rosemary Sutcliff

Kjörbækur
Parvana´s Journey - Deborah Ellis
Will Grayson, Will Grayson - John Greene & David Levithan
Looking for JJ - Anne Cassidy
Ready Player One - Ernest Cline
The island of Missing Tree - Elif Shafak

Námsmat

Lokapróf 50%
Verkefni á önn 50%