Áfangi
Enska 1
- Áfangaheiti: ENSK2LO05
- Undanfari: ENSK1GR05 eða enskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi
Markmið
Nemendur eiga að geta lesið talsvert þunga texta, texta úr dagblöðum og geta beitt mismunandi lestraraðferðum, s.s. nákvæmislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri.
Nemendur eiga að geta skilið einfalt, ótextað sjónvarpsefni eða hlustunarefni og geta fylgst með og skilið megininntak orðræðu um efnisflokka sem farið hefur verið í.
Námsfyrirkomulag
Nemendur taka 3 próf á önninni, málfræðipróf, skriflegt próf úr smásögum og eitt munnlegt próf úr Tristan and Iseult. Einnig gilda ýmis verkefni 10% sem gerð eru á önninni inn í lokaeinkunn.
Kennslugögn
Innovations Upper- Intermediate Coursebook by Hugh Dellar and Darryl Hocking
Smásögur frá kennara.
Tristan and Iseult eftir Rosemary Sutcliff
Kjörbók: Velja skal eina af eftirfarandi bókum:
Parvana’s Journey eftir Deborah EllisWill Grayson, Will Grayson eftir John Greene & David Levithan
The Giver eftir Lois LowryThe Curious Incident of a Dog in the Nighttime eftir Mark Haddon
Ready Player One eftir Earnest Cline
Námsmat
Lokapróf 50%
Verkefni á önn 50%