Áfangi

Enska 2

  • Áfangaheiti: ENSK2OB05
  • Undanfari: ENSK2LO05

Markmið

Nemendur geti lesið fjölbreytta bókmenntatexta og beitt grunnhugtökum í bókmenntafræði í greiningu þeirra. Nemendur skilji mismunandi ensku sem töluð er við mismunandi aðstæður og geti tjáð sig bæði í orði og riti með talsverðri færni.

Kennslugögn

Life : advanced : student's book. 2nd ed. - Paul Dummett, John Huges og Helen Stephenson
The Importance of Being Earnest - Oscar Wilde
Symptoms of being Human - Jeff Garvin
All Systems Red (The Murderbot Diaries) - Martha Wells
The Arab of the Future - Riad Sattouf
There There - Tommy Orange
Persepolis - Marjane Satrapi
My Sister, the Serial Killer - Oyinkan Braithwaite

Námsmat

Lokapróf 50%
Verkefni á önn 50%