Áfangi
Enska 2
- Áfangaheiti: ENSK2OB05
- Undanfari: ENSK2LO05
Markmið
Nemendur geti lesið fjölbreytta bókmenntatexta og beitt grunnhugtökum í bókmenntafræði í greiningu þeirra. Nemendur skilji mismunandi ensku sem töluð er við mismunandi aðstæður og geti tjáð sig bæði í orði og riti með talsverðri færni.
Kennslugögn
Innovations: Advanced Coursebook, by Hugh Dellar og Andrew Walkley.
Enskur málfræðilykill (Mál og menning)
The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde (required reading)
Kjörbók. Velja skal eina af eftirfarandi:
Tortilla Flat - John Steinbeck
A Wizard of Earthsea - Ursula K. Le Guin
1984 - George Orwell
Symptoms of being human - Jeff Garvin.
Námsmat
Lokapróf 50%
Verkefni á önn 50%