Áfangi

Þýska 2

  • Áfangaheiti: ÞÝSK1AF05
  • Undanfari: ÞÝSK1AG05
  • Efnisgjald: 0

Markmið

Lestur: Að nemendur geti lesið sjálfstætt stutta texta sem og létta lengri texta.
Ritun: Að nemendur verði færir um að setja saman stuttan texta, þar sem þeir lýsa t.d. fólki, stað eða ákv. ferðalagi m.a. í formi sendibréfs.
Tal: Að nemendur verði færir um að tjá sig með þeim orðaforða sem að þeir afla sér.
Hlustun: Að nemendur verði færir um að skilja einfalt þýskt mál sem talað er í kennslustundum eða spilað af geisladiskum/snældum.

Efnisatriði

Orðaforði og málfræði.

Kennslugögn

Þýska fyrir þig 1, lesbók og vinnubók.
Þýska fyrir þig, málfræði.
Hraðlestrarbækurnar Oktoberfest og Ein Mann zu viel.

Námsmat

Lokapróf 70%
Verkefni á önn 30%