Áfangi

Félagslyfjafræði

Markmið

Að nemandi:
• Þekki til helstu opinberra aðila sem tengjast lyfjamálum í íslensku samfélagi
• kynnist hlutverki lyfjaframleiðenda, -innflytjenda, -heildsala, -umboðsfyrirtækja og smásöludreifingar lyfja
• kynnist starfsemi Upplýsingamiðstöðvar um eitranir
• kynnist lyfjamálum á heilbrigðisstofnunum og hlutverki sjúkrahúsapóteka
• kynnist lyfjaskömmtunarfyrirtækjum
• þekki lög um heilbrigðisþjónustu
• viti hvað heilbrigðisáætlun fjallar um
• þekki lög og reglur um Tryggingastofnun ríkisins
• kynnist siðfræði lyfjatækna og annara heilbrigðisstétta og öðlist æfingu í að takast á við siðfræðileg vandamál sem upp geta komið í starfi
• kynnist helstu atburðum og áföngum í sögu lyfjafræðinnar
• þekki helstu atburði í sögu lyfjamála á Íslandi fram til okkar tíma.

Efnisatriði

Lyfjastofnun, lyfjaverðsnefnd, greiðsluþátttökunefnd, heilbrigðis- og tryggingamála-ráðuneytið, Tryggingastofnun ríkisins, Upplýsingamiðstöð um eitranir, apótek, sjúkrahús-apótek, lyfjaskömmtunarfyrirtæki, lyfjaframleiðslufyrirtæki, lyfjaþróunarfyrirtæki, lyfjarann-sóknarfyrirtæki, lyfjaheildsölur, lyfjaumboðsfyrirtæki, lyfjainnflutningsfyrirtæki, heilbrigðis-löggjöfin, Heilbrigðisáætlun, siðfræði lyfjatækna og annarra heilbrigðisstétta, saga lyfja-fræðinnar, saga lyfjamála á Íslandi, lyfjatæknafélagið, Lyfjafræðisafnið o.fl.

Námsfyrirkomulag

Fyrirlestrar, vettvangsheimsóknir í fyrirtæki sem tengjast lyfjamálum, gestafyrirlesarar, verkefnavinna, hlutapróf, lokapróf

Kennslugögn

Afhent af kennara.