Áfangi

Hjúkrunar- og sjúkragögn 1

Efnisatriði

Sár, sárameðferð, sáraumbúðir, grisjur, bakstrar, rakasæknar kökur, filmur, svampkennd efni, gel, skolvökvar, vetnisperoxíð, ensím, vatnsækin efni og púður, plástrar, þrýsti-umbúðir, teygjubindi, stuðningssokkar, sjúkrasokkar, íþróttavörur, kæli- og hitabakstrar, hitakrem, hitaplástrar, munnmælar, eyrnamælar, endaþarmsmælar, hitastrimlar, blóðþrýstingsmælar, astmamælar, sogleggir, næringardrykkir, næringasondur, þvagleggir, þvagpokar, bleiur, stómavörur, smokkar, hettur, sæðisdrepandi krem, lykkjur o.fl.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara

Námsmat

Lokapróf 55%
Verkefni á önn 45%