Áfangi

Barna- og unglingabækur

  • Áfangaheiti: ÍSLE3BU05
  • Undanfari: 5 feiningar í íslensku á 3. þrepi
  • Efnisgjald: 0

Markmið

Við lok áfangans skulu nemendur:kannast við þróunarsögu íslenskra barna- og unglingabóka; átta sig á skyldleika(hugmyndafræðilegum tengslum) íslenskra og erlendra barna- og unglingabóka, geta fjallað af skilningi og þekkingu um íslenskar barna- og unglingabækur; hafa lesið vandlega nokkrar íslenskar barna- og unglingabækur frá ýmsum tímum,hafa lesið gagnrýna umfjöllun um barna og unglingabækur í bókum, blöðum og tímaritum; hafa hugað að öðrum birtingarformum barna- og unglingabóka, t.d. leikritum og/eða kvikmyndum. Upplýsingar um verkefni, gagnvirk próf o.fl. verða settar á vefsíðu áfangans.

Kennslugögn

Raddir barnabókanna. 1999. Silja Aðalsteinsdóttir sá um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík. Ýmsar barna- og unglingabækur.Greinar um barna- og unglingabækur. Veraldarvefurinn

Námsmat

Námsmat bygir á verkefnavinnu og virkni í námi.
Lokaverkefni 25%