Áfangi

Landafræði

Markmið

Eftir áfangann eiga nemendur að:

geta gert skil á tvískiptingu landafræðinnar
geta beitt vinnuaðferðum landfræðinga
geta lesið, búið til og notfært sér ólík kort.
þekkja undirstöðuatriðin í fjarkönnun.
geta fjallað um helstu gerðir kortavarpana og þekki meginkosti og þeirra galla
geta reiknað út mælikvarða
kynnast og nota bauganet jarðar, m.a. til staðarákvörðunar og tímaútreikninga.
þekkja helstu drætti í sögu kortagerðar
gera sér grein fyrir hugtökum á borð við sjálfbæraþróun, skipulag, auðlindir og landnýting.
geta gert skil á hvernig land er nýtt á Íslandi
þekki hugtök í tengslum við landnýtingu og skipulag s.s. kjarnasvæði og jaðarsvæði
geta lýst og útskýrt meginskilyrði fyrir ólíka landnýting allt frá landbúnaði til þéttbýlis
þekkja helstu gerðir skipulags s.s. aðal-. svæða- og deiliskipulag
þekki helstu lög og reglugerðir er lúta að skiplagi og landnýtingu í heimabyggð
gera sér grein fyrir hvaða auðlindir standa undir efnahagslífinu
þekki dreifingu, samsetningu, vöxt og hreyfingu fólksfjölda
geta rætt mikilvæg vandamál er tengjast þróun fólksfjölda og búsetu, á Íslandi sem erlendis
geta notað mikilvæg hugtök í lýðfræði s.s. meðalævi og lífslíkur
þekkja kenningar um mannfjöldabreytingar
þekkja hvernig þróun atvinnulífs hefur breytt íslensku þróunarmynstri

Kennslugögn

Landafræði e. Peter Östman o.f.l. Útgefandi MÁL OG MENNING, auk ítarefnis frá kennara.

Námsmat

Lokapróf 61%
Verkefni á önn 39%