Áfangi

Lyfhrifafræði 2

  • Áfangaheiti: LYHR3KS05
  • Undanfari: LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05
  • Efnisgjald: 0

Markmið

Að nemandi • þekki áhrif helstu sýkingalyfja, sykursýkislyfja, skjaldkirtilslyfja og hormónalyfja, • kunni ofangreind lyf með nafni,sérheiti og samheiti • skilji verkun lyfja úr ofangreindum flokkum • geti skýrt verkun lyfja fyrir sjúklingum kunni að leita sér upplýsinga um lyf kunni skil á helstu aukaverkunum ofangreindra lyfja viti um helstu milliverkanir lyfja. viti hvernig á að taka lyf og í hvaða skammtastærðum.

Efnisatriði

Sýklalyf, sveppalyf, berklalyf, veirusýkingalyf, amöbulyf, malaríulyf, sníklalyf, bóluefni, sykursýkilyf, kynhormónalyf, getnaðarvarnarlyf, hormónalyf, heildingulslyf, undirstúkuyf, skjaldkirtilslyf.

Námsfyrirkomulag

Moodle, glærur, verkefni, æfingapróf o.fl.

Kennslugögn

Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is

Námsmat

Verkefni og lokapróf.