Áfangi

Lyfhrifafræði 3

  • Áfangaheiti: LYHR3TH05
  • Undanfari: LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05
  • Efnisgjald: 0

Markmið

Að nemandi:þekki áhrif helstu verkjalyfja, geðlyfja, róandi lyfja og svefnlyfja, geðklofalyfja, og lyfja við flogaveiki; þekki verkun helstu lyfja við Alzheimer heilkennum, Parkinson, MS sjúkdómi og sjúklingum; kunni að leita sér upplýsinga um lyf; kunni skil á helstu aukaverkunum ofangreindra lyfja; viti um helstu milliverkanir lyfja; viti hvernig á að taka lyf og í hvaðaskammtastærðum.

Efnisatriði

Svæfingalyf, verkjalyf, flogaveikilyf, mígrenilyf, Parkinsonlyf, Alzheimer lyf, MS lyf, geðlyf, róandi lyf, svefnlyf, geðdeyfðarlyf, örvandi lyf, bólgueyðandi lyf, gigtarlyf, vöðvaslakandi lyf, þvagsýrugigtarlyf, hitalækkandi lyf, ópíóíðar, staðdeyfilyf.

Kennslugögn

Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is

Námsmat

Lokapróf 75%

Verkefni 25%

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Lyfjataekni/lhf303/LHF303_kennsluaaetlun.htm