Áfangi

Geðsálfræði

Markmið

Að nemendur fái innsýn í ýmis sálræn vandamál og öðlist skilning á afbrigðilegri hegðun.
Að nemendur kynnist því hvernig afbrigðileg hegðun er flokkuð í undirflokka og skilgreind.
Að nemendur öðlist þekkingu á mismunandi röskunum.
Að nemendur fræðist um þær meðferðir og úrræði sem sálfræðingar og geðlæknar beita við sálrænum vandamálum og afbrigðilegri hegðun.

Efnisatriði

Streita, andlegar raskanir (m.a. kvíði og þunglyndi), geðsjúkdómar og úrræði og meðferðir.

Kennslugögn

Námsefni áfangans er aðgengilegt í Moodle.

Námsmat

Kaflapróf, verkefnaskil og lokapróf.