Áfangi

Fæðubótarefni

  • Áfangaheiti: FÆBÓ2FH05
  • Undanfari: NÆRI1NN05/NÆRI2NN05

Efnisatriði

Fæðubótarefni (skilgreining og reglugerðir), helstu fæðubótarefni og heilsuvörur á markaðnum (hlutverk, virk innihaldsefni og rannsóknir á virkni), upplýsingaleit (hvað segja vísindin?), árangursaukandi efni í íþróttum (lögleg og ólögleg), orkudrykkir, markfæði, milliverkanir við lyf, auglýsingaskrum og töfralausnir.

Kennslugögn

Öll kennslugögn eru á Moodle

Námsmat

Verkefni á önn 50%
Lokapróf (gagnapróf*) 50%
* Lokaprófið er gagnapróf þ.e. nemandi hefur aðgang að moodle og veraldarvefnum í prófinu.