Áfangi

ÍSAN2GM05

  • Áfangaheiti: ÍSAN2GM05
    Ísl. sem annað mál
  • Undanfari: 3 stig í tungumálaskóla (íslenska sem annað mál)

Markmið

Að nemendur:

  • -verði færir um að taka þátt í einföldum samræðum á íslensku.
  • -geti nýtt sér algengustu málnotkunarreglur í töluðu og rituðu máli.
  • -geti lesið einfalda texta sér til gagns og gaman.
  • - geti skrifað og sett saman stutta texta um daglegt líf.
  • -skilji einfaldar upplýsingar um kunnugleg efni og námið.
  • -geti nýtt sér hjálpargögn og önnur hjálpartæki á neti við íslenskunámið

Kennslugögn

Tröllin á Vestfjörðum í útgáfu Gígju Svavarsdóttur, 2021
Annað efni: Upplýsingar hjá kennara

Námsmat

Lokapróf 60%, verkefni og próf 40%