Áfangi

Upplýsingalæsi og sjúkraskrár

Markmið

Að nemandi öðlist þekkingu á háttvísri tölvunotkun á heilbrigðistofnunum og í fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu, persónuvernd og þagnarskyldu í rafrænu umhverfi.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara.

Námsmat

Verkefni 100%