Áfangi

Raungrein (líf- og efnafræði)

Efnisatriði

Í áfanganum er farið í grunnhugtök efnafræði og líffræði. Helstu efnistök í efnafræðihluta eru frumefni, efnasambönd, efnablöndur, lotukerfið, jónefni, sameindaefni, nafnakerfið, efnahvörf, stillingar. Efnafræði- og líffræðihlutar áfangans eru svo tengdir saman með umfjöllun um næringarfræði og ólífræn og lífræn efni. Helstu efnistök í líffræðihlutanum eru frumur, frumulíffæri og erfðafræði.

Kennslugögn

Hefti með lesefni og verkefnum sem fást hjá kennara.

Námsmat

Verkefni á önn: 40%
Lokapróf: 60%