Áfangi

Heilsuefling, núvitund

Markmið

Fjallað er um núvitund og aðferðir til hugleiðslu eru kynntar og iðkaðar. Kynntar eru nýlegar rannsóknir á áhrifum núvitundar á líf fólks, Gert er ráð fyrir að nemendur skapi sér skilyrði til iðkunnar núvitundar nokkrum sinnu í viku hverri. Núvitund beitt í meðferðartilgangi.

Námsmat

Verkefni
Leidd slökun
Dagbók