Áfangi

Gæði, öryggi og rekjanleiki

  • Áfangaheiti: GÆÖR2RE05
  • Undanfari: Almennar heilbrigðisgreinar

Markmið

Að nemandi geti hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að skipuleggja vinnu með tilliti til straumlínuferla, meta frávik skráningu frávika og geta tekið þátt í breyttum verkferlum til að koma í veg fyrir frávik. Geta metið vinnuaðferðir og fylgt þeim eftir samkvæmt verkferlum gæðahandbókar.

Efnisatriði

Altæk gæðastjórnun (TQM) straumlínustjórnun (lean management), uppbygging gæðakerfa, úrvinnsla frávika, bæta árangur, gæðahringrás (PDCA), umbætur, skjalfest gæðakerfi og gæðahandbók.

Námsfyrirkomulag

Námsefni verður aðgengilegt í námsumhverfinu Moodle. Glærur, greinar, myndbönd og fleira. Nemendur gera verkefni um mismunandi efni

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara ásamt efni af veraldarvef.

Námsmat

Símat á verkefnum og lokapróf