EEA Grants

EEA Grants

Þróunarsjóður EFTA var stofnaður í þeim tilgangi að vinna gegn efnahags- og félagslegum mismun í þeim ríkjum sem aðstoðina þiggja.

Menntastofnanir á Íslandi og hinum EFTA löndunum fá ekki styrki beint úr sjóðnum. Ef þær eru í samstarfi við stofnanir sem geta sótt um, hafa þær hins vegar færi á því að fá hlut af þeirra styrk. Samstarf a.m.k. tveggja skóla.

Mismunandi umsóknarfrestur eftir aðildaríkjum og verkefnum.

 

(Síðast uppfært 3.1.2018)

EEA Grants 2013-2015

Fjölbrautaskólinn við Ármúla participated in 2013-2015 in two projects:

SAM Children in cooperation with the OŠ Glazija Celje, Slovenia, II. OŠ Žalec, Slovenia, Rundevoll skole, Egersund, Norway and Leikskólinn Suðurborg, Reykjavík, Iceland. Coordinator: Halldór G. Bjarnason
Activities:

  • Coordinators meeting in Egersund, Norway, August 24th-29th 2014.
    Participating teacher: Halldór G. Bjarnason
  • Teachers meeting in Celje, Slovenia, May 25th-29th 2015
    Participating teachers: Halldór G. Bjarnason, Ingigerður M. Stefánsdóttir, Pálmi Vilhjálmsson
  • Teachers meeting in Reykjavík, Iceland, September 7th-11th 2015

 

ESTIC - Sustainable School Policy in cooperation with the Viimsi Secondary School in Viimsi, Estonia, 2013-2015.

Lesa meira