Nemendafélag

Í skólanum er starfandi nemendafélag NFFÁ.

Smelltu hér til að tengjast vefsíðu nemendafélagsins.

Í skólanum er starfandi nemendafélag NFFÁ.

Smelltu hér til að tengjast vefsíðu nemendafélagsins.

A.    Hvað erum við að gera?

  • Undirbúa viðburði á vegum nemendafélagsins
  • Koma á miðvikudagsviðburði
  • Bíó-kvöld
  • Dansleikir

B.    Hvernig viljum við bæta félagsstörfin?

  • Búa til verklagsreglur og ferli sem unnið er eftir
  • Leggja okkur betur fram um að skapa umhverfi þar sem frumkvæði einstaklinga fær að njóta sín
  • Leggja fyrir viðhorfskannarnir (tvisvar sinnum sami hópur)
  • Koma á sjálfsmati
  • Halda bókhald yfir mætingar á viðburði og fylgjast með þróun þeirra


 

(Síðast uppfært 7.3.2017)