Fréttir

Annarlok - mikilvægar dagsetningar

8.5.2023

Senn líður að ann­ar­lokum og viljum við því minna ykkur á nokkur mik­ilvæg atriði.

12.maí - Síðasti kennsludagur en nánari upp­lýs­ingar um skipulag hvers áfanga má finna á Innu.

15. maí - Sjúkrapróf/ uppsóp.

17.maí - Einkunnir birtast í Innu.

17. maí - Prófsýning og viðtöl vegna námsmats kl. 12:00 – 13:00.

19.maí - Upptökupróf fyrir útskriftarefni kl. 9:00.

19. maí - Æfing fyrir útskrift kl. 16:00.

20. maí - Útskrift í hátíðarsal skólans kl. 13:00.

Nám á næstu önn. Allir nem­endur sem halda áfram námi á næstu önn eiga að vera búnir að velja. Greiðsluseðlar verða sendir út eftir útskrift.

Gangi ykkur sem allra best á loka­sprett­inum.