Fréttir

Annarlok - mikilvægar dagsetningar

6.12.2023

Senn líður að ann­ar­lokum og viljum við því minna ykkur á nokkur mik­ilvæg atriði.

Síðasti kennslu­dagur er 8. des­ember en nánari upp­lýs­ingar um skipulag hvers áfanga má finna á Innu.

11. desember - Sjúkrapróf

13. desember - Einkunnir birtast í Innu.

13.desember - Prófsýning kl. 12:00 – 13:00.

14. desember - Upptökupróf fyrir útskriftarefni kl. 9:00 - 11:00.

15. desember - Æfing fyrir útskrift kl. 16:30

16. desember - Útskrift kl. 13:00