Fréttir

FÁ áfram í Gettu betur

11.1.2024

Lið FÁ í Gettu betur keppti í fyrstu umferð keppninnar síðasta mánudag en laut þar lægra haldi fyrir liði FB. Í gær kom svo í ljós að við komumst áfram í aðra umferð keppninnar þar sem þrjú stigahæstu tapliðin halda áfram í aðra umferð.Við munum því keppa á miðvikudaginn næsta, 17. janúar á móti MR.