Fréttir

Innritun í dagskóla á vorönn 2024 stendur yfir

23.11.2023

Innritun í dagskóla FÁ á vorönn 2024 stendur yfir til 30. nóvember. Á heimasíðu skólans má finna allar upplýsingar um námið s.s. áfanga og brautir.

Innritun fer fram á Menntagátt.

Innritun í fjarnám á vorönn 2024 hefst 2. janúar 2024.  Hér má sjá upplýsingar um fjarnám við FÁ.