Fréttir

Lokað vegna útfarar

26.8.2020

Kæru nemendur,

Vegna útfarar Eiríks Brynjólfssonar, kennslustjóra almennrar brautar, verður skólanum lokað kl. 12:45 nk. föstudag, 28. ágúst.