Fréttir

Lokaverkefni í leikjahönnun

11.12.2023

Í FÁ er hægt að velja spennandi áfanga tölvuleikjahönnun, TÖHÖ2LH05. Í þeim áfanga gerðu nemendur lokaverkefni og fengu þeir frjálsar hendur til að þróa sína eigin leikjahugmynd og búa til einfalda frummynd út frá þeirri hugmynd. 

Hægt er að sjá prófa frummyndirnar hér og sjá sýnishorn úr leikjunum hér: 

https://youtu.be/P_JTrLaWcvE