Fréttir

Námsmatsdagur fimmtudaginn 23. nóvember

21.11.2023

Fimmtudaginn 23. nóvember er námsmatsdagur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Engin formleg starfsemi verður í skólanum þennan dag en einhverjir kennarar kalla á nemendur sína í próf eða verkefni.

Full kennsla verður á Sérnámsbraut skólans.

Skrifstofa skólans verður lokuð.