Fréttir

Námsmatsdagur og haustfrí

19.10.2023

Föstudaginn 20. október er námsmatsdagur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og á mánudaginn 23. október og þriðjudaginn 24. október er haustfrí.

Engin formleg starfsemi verður í skólanum þessa daga og skrifstofa skólans verður jafnframt lokuð.