Fréttir

Önnur umferð í Gettu betur

17.1.2023

Gettu betur lið FÁ lagði lið Verkemenntaskóla Austurlands í síðustu viku, 25-21. Önnur umferð fer fram í þessari viku og mætir lið FÁ liði Kvennaskólans á morgun, miðvikudaginn 18.janúar kl. 21.10.

Við sendum baráttukveðju til Iðunnar, Jóhönnu og Þráins.

Hægt er að hlusta á keppnina í beinni á Rás tvö.