Fréttir

Skólaheimsókn til Toronto

2.6.2022

Þann 26.maí hélt fríður hópur kennara og starfsmanna í FÁ til Toronto í Kanada. Tilgangur ferðarinnar var að kynna sér starfið í tveim skólum þar í borg, George Brown College og Ryerson University. Flottir og stórir skólar sem gaman var að heimsækja. Einnig skoðuðum við ýmislegt sem Toronto hafði upp á að bjóða og heimsóttum m.a. Niagara fossana sem voru magnaðir.

Hér má sjá nokkrar myndir úr ferðinni