Fréttir

Skráning í fjarnám stendur yfir

24.8.2023

Innritun í fjarnám við FÁ er í fullum gangi og stendur til 3. september. Önnin hefst síðan 6.september og þann sama dag verða aðgangsorð send út.

Lokaprófin eru 27. nóvember – 11.desember og próftaflan verður birt 11. október.

Nánari upplýsingar um fjarnámið má sjá hér .

Fjölbreytt úrval kjarna- og valáfanga er í boði á haustönninni og hvetjum við alla til að kynna sér námsframboðið hér.

Skráning hér.