Fréttir

Tilkynning - opið hús

7.3.2020

Þar sem hættustig almannavarna hefur nú verið uppfært í neyðarstig vegna kórónaveirunnar (COVID-19) þá hafa skólastjórnendur Fjölbrautaskólans við Ármúla tekið ákvörðun um að opnu húsi, sem halda átti mánudaginn 9. mars, skuli að svo stöddu frestað, um óákveðinn tíma.