Fréttir

Umhverfisdagar í FÁ - 20.-21. mars

18.3.2019

10:30 - Umhverfisdagar settir - kynning á dagskrá
10:50 - Fyrirlestur: Ungir umhverfissinnar í fyrirlestrarsal
12:00 - Veitingasala. Umhverfismyndir sýndar í matsal og myndband um umhverfisráð frumsýnt
Fatamarkaður/ skiptimarkaður opnaður.
12:30 - Sýning á heimildarmynd í fyrirlestrarsal 
14:00 - Umhverfismarkaði lokað

21. mars: MARKAÐSDAGUR

10:00 - Umhverfismarkaður opnaður
10:20 - Kynningar frá nemendum í umhverfisfræði
11:40 - Fyrirlestur frá Íslenska Gámafélaginu
12:00 - Vegan ís frá Ísbúðinni á Háaleitisbraut
Fjölnota bómullarskífur gefins - Fatamarkaður/ skiptimarkaður
Umhverfismarkaður -Krýning Pappírs-Pésa
12:30 -Fyrirlestur um loftlagsbreytingar - Halldór Björnsson frá Veðurstofunni

14:00 - Umhverfismarkaði lokað