Fréttir

Útskrift FÁ 24. maí

23.5.2024

Útskrift Fjölbrautaskólans við Ármúla á vorönn 2024 fer fram í hátíðarsal skólans, föstudaginn 24. maí. Athöfnin hefst stundvíslega kl. 13:00 og eru nemendur beðnir að mæta minnst hálftíma áður en athöfn hefst, eða kl. 12:30. Æfing fyrir útskriftina verður fimmtudaginn 23. maí kl. 16:30.