Fréttir

Útskrift frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 21. desember 2018

20.12.2018

Útskrift frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla
21. desember 2018

Dagskrá:

Athöfn sett:
Magnús Ingvason, skólameistari.

Ávarp aðstoðarskólameistara:
Margrét Gestsdóttir, aðstoðarskólameistari.

Tónlistarflutningur:
Sönghópur Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Söngstjóri: Jón Svavar Jósefsson
Jólin, jólin alls staðar
Lag: Jón Sigurðsson Texti: Jóhanna G. Erlingsson

Afhending prófskírteina Heilbrigðisskólans:
Magnús Ingvason, skólameistari.
Læknaritarar - Kristrún Sigurðardóttir, kennslustjóri.
Heilbrigðisritarar – Kristrún Sigurðardóttir, kennslustjóri.
Sótthreinsitæknar – Kristrún Sigurðardóttir, kennslustjóri.
Heilsunuddarar - Finnbogi Gunnlaugsson, kennslustjóri.

Kveðjuávarp útskriftarnema Heilbrigðisskólans:
Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir, heilsunuddbraut

Afhending prófskírteina nýsköpunar- og listabrautar:
Magnús Ingvason, skólameistari,
Gréta Mjöll Bjarnadóttir, deildarstjóri listgreina.

Afhending stúdentsprófskírteina:
Magnús Ingvason, skólameistari
Jóna Guðmundsdóttir, sviðsstjóri bóknáms
Steinunn H. Hafstað, fjarnámsstjóri

Tónlistarflutningur:
Sönghópur Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Söngstjóri: Jón Svavar Jósefsson
Á jólunum er gleði og gaman
Lag: Þjóðlag frá Katalóníu Texti: Friðrik Guðni Þórleifsson

Ávarp nýstúdenta:
Agla Þóra Þórarinsdóttir, félagsfræðabraut

Ávarp og skólaslit:
Magnús Ingvason, skólameistari

Samsöngur:
Heims um ból.

Heims um ból
(Sveinbjörn Egilsson/Franz Gruber)

Heims um ból, helg eru jól,
signuð mær son Guðs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
:/: meinvill í myrkrunum lá :/:

Heimi í hátíð er ný,
himneskt ljós lýsir ský,
liggur í jötunni lávarður heims,
lifandi brunnur hins andlega seims,
:/: konungur lífs vors og ljóss :/:

Heyra má himnum í frá
englasöng: Allelújá.
Friður á jörðu því faðirinn er
fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér
:/: samastað syninum hjá :/: