Fréttir

Rafræn heimapróf - Online exams

3.5.2020

Varðandi vorprófin / regarding final exams - english below

Vorprófin ì ár verða með öðru sniði en venjulega vegna covid-19. Öll lokapróf verða rafræn heimapróf og haldin innan stundaskrár á dögunum 4.-15. maí. Prófað verður í tvöföldum tíma þess áfanga sem prófið er ì. Athugið þó að alls ekki allir áfangar munu hafa lokapróf.

Tímasetning og aðrar upplýsingar um lokapróf annarinnar er að finna á moodle og í skilaboðum frá kennurum. Einkunnir á Innu hafa nù verið lokaðar nemendum vegna námsmats yfir prófatímann.

Munið að tekið verður jafn hart á svindli ì þessum heimaprófum og öðrum prófum ì skólanum!

Hèr eru nokkur góð heimaprófsráð frá námsráðgjöfunum:

Heimapróf - góð ráð

Final exams this semester will be different than usual due to covid-19. All final exams will be taken online from home during the double class in the regular schedule between May 4th and 15th. Note, however, that not all courses will have a final exam.

The dates and other information about each test can be found on Moodle and in teacher messages. Grades on Inna have now been closed to students during the examination period.

Remember - cheating in these home exams is just as a serious offence as in other school exams!

Here are some good home exam tips from the study counselors:

Home exams tips


Home-exams