Gæðastjórnunarkerfi

Skólinn stefnir að því að taka upp vottað gæðastjórnunarkerfi, ISO:9001.  Markmið er að skilgreina a.m.k. 5 ferla á hverju misseri. Hér fyrir neðan er listi yfir þá ferla og eyðublöð sem hafa verið innleidd eða á eftir að innleiða. Listinn byggist á gæðakerfi Verkmenntaskólans á Akureyri. Við þökkum VMA fyrir aðstoð þeirra.

Umsókn um stofnun nýs áfanga

Kafli 00: Innihald

 
Skjal Heiti Útgáfa- númer Dagsetning
INN-001 Innihald rekstrarhandbókar 1 1.10.2013
INN-002 Skrár á pappírsformi    
INN-003 Skrár á tölvutæku formi    
INN-004 Hugtök og skilgreiningar    

Kafli 01: Stjórnskipulag og stefna

 
STS-001 Inngangur    
STS-002 Stefna    
STS-003 Umfang og gildissvið    
STS-005 Stjórnskipulag    
STS-006 Ábyrgð og valddreifing    
STS-007 Gæðamarkmið - mælikvarðar    
STS-008 Gæðaráð    
STS-009 Lög og reglur 2 27.3.2019
STS-010 Hlutar gæðakerfis    
STS-011 Vörpun gæðastjórnunarkerfis    
STS-012 Starfsreglur skólanefndar    
STS-013 Ferlisyfirlit    

Kafli 02: Starfslýsingar (rafrænar)

 
STL-001 Skólameistari 1 3.12.2013
STL-002 Aðstoðarskólameistari 1 3.12.2013
STL-003 Áfangastjóri 1 3.12.2013
STL-004 Gæðastjóri 1 11.9.2014
STL-005 Fjarnámsstjóri 1 3.12.2013
STL-006 Fjármálastjóri 1 3.12.2013
STL-007 Kennslustjóri almennrar námsbrautar 1 3.12.2013
STL-008    
STL-009 Kennslustjórar heilbrigðisbrauta 1 3.12.2013
STL-010 Kennslustjóri sérnámsbrautar 1 3.12.2013
STL-011 Kennslustjóri sértækra úrræða 1 3.12.2013
STL-012 Kennslustjóri fyrir nemendur af erlendum uppruna 1 3.12.2013
STL-013 Deildarstjórar 1 3.12.2013
STL-014 Náms – og starfsráðgjafar  1 5.12.2013
STL-015 Skólahjúkrunarfræðingur    
STL-016 Forvarnarfulltrúi 1 14.3.2022
STL-017 Félagsmálafulltrúi 1 14.1.2014
STL-018 Umhverfisfulltrúi 1 14.1.2014
STL-019 Jafnréttisfulltrúi    
STL-020 Netstjóri 1 3.12.2013
STL-021 Kerfisstjóri 1 3.12.2013
STL-022 Umsjónarkennari    
STL-023 Kennari 1 3.12.2013
STL-024 Þroskaþjálfi 1 3.12.2013
STL-025 Stuðningsfulltrúi 1 3.12.2013
STL-026 Umsjónarkennari    
STL-027 Skrifstofustjóri 1 3.12.2013
STL-028 Skrifstofufulltrúi 1 3.12.2013
STL-029 Bókari 1 3.12.2013
STL-030 Fulltrúi fjarnáms 1 3.12.2013
STL-031 Sviðsstjóri 1 11.9.2014
STL-032 Umsjónarmaður fasteigna 1 3.12.2013
STL-033     
STL-034 Forstöðumaður bókasafns 1 3.12.2013
STL-035 Bókasafnsfræðingur 1 3.12.2013
STL-036 Umsjón erlendra samskipta 1 14.12.2018

Kafli 03: Áfangalýsingar

Dagskóli (sjá rafrænar áfangalýsingar)  1  6.12.2013
Fjarnám (sjá rafrænar áfangalýsingar)  1  6.12.2013

Kafli 05: Verklagsreglur

 

Undirkafli 05.1

Ábyrgð stjórnenda

   
VKL-101 Stjórnun gæðamála    
VKL-102 Vinnureglur gæðaráðs    
VKL-103 Samskipti útávið    
VKL-104 Skjalastýring    
VKL-105 Stýring skráa    
VKL-106 Heildarstjórnun náms    

Undirkafli 05.2

Stjórnun auðlinda

   
VKL-201 Skipulagning kennslu og áfanga    
VKL-202 Innritun nemenda    
VKL-203 Leiðbeining nemenda    
VKL-204 Námsval    
VKL-205 Ferli vegna útskriftar 2 5.12.2013
VKL-206 Frammistaða starfsmanna    
VKL-207 Ráðning nýrra starfsmanna    
VKL-208 Móttaka nýrra starfamanna og endurmenntun    
VKL-209 Þjónusta bókasafns við nemendur    
VKL-210 Innkaup og endurnýjun á bókasafni    
VKL-211 Innkaup og endurnýjun á tækjum og búnaði    
VKL-212 Stýrt viðhald á tækjum og búnaði    
VKL-213      
VKL-214 Innkaup    
VKL-215 Rekstur húsnæðis og búnaðar    
VKL-216 Útgáfa prófskírteina    
VKL-217 Samgöngusamningur 1 26.8.2015

Undirkafli 05.3

Framköllun vöru (kennslu)

   
VKL-301 Kennsla áfanga    
VKL-302 Hönnun og umbót áfanga    
VKL-303 Hönnun og umbót námsbrauta    
VKL-305 Útgáfa og endurnýjun kennsluefnis    
VKL-306 Gerð prófa    
VKL-307 Prófhald    
VKL-308 Námsmat og færsla einkunna    

Undirkafli 05.4

Rýni, mat og úrbætur

   
VKL-401 Rýni stjórnenda    
VKL-402 Kennslumat    
VKL-403 Innri úttektir    
VKL-404 Umbætur og forvarnir    
VKL-405 Frábrigði, ábendingar og kvartanir    
VKL-406 Framvinda áfanga (framvindumat)    
VKL-407 Sjálfsmat    

Undirkafli 05.5

Rafrænir vinnuferlar

   
VKL-501 Rafræn skráning starfsmanna    
VKL-502 Rafræn skráning nemenda    
VKL-503 Aðgangskort    

Undirkafli 05.6


Umhverfis- og loftslagsmál

   
 VKL-601   Lagakröfur   1  14.9.2022
 VKL-602   Skilgreining og markmiðssetning  1  14.9.2022
 VKL-603   Fræðsluáætlun  1  14.9.2022
 VKL-604   Framkvæmd og eftirfylgd  1  14.9.2022
 VKL-605   Rýni stjórnenda  1  14.9.2022
 VKL-605   Handbók umhverfisfulltrúa  1  11.11.2022

Kafli 06: Vinnulýsingar

 
VNL-101 Frábrigði í prófum            
VNL-102 Viðbrögð við andláti    
VNL-103 Undanþágur    
VNL-104 Skil á prófgögnum og verkefnum    
VNL-105 Öryggisafritun gæðaskráa 1 15.3.2022
VNL-106 Dagskrá brautskráningarathafnar    
VNL-107 Námsferðir á vegum skólans innanlands    
VNL-108 Námsferðir á vegum skólans utanlands    
VNL-109 Fjallgöngur og útivistarferðir á vegum skólans    
VNL-110 Skilyrði fyrir einingum vegna félagsstarfa og samstarfsverkefna    
VNL-111 Meginverkferlar í undirbúningi og stjórnun fjarnáms 2 18.1.2019

Kafli 07: Leiðbeiningar, spjöld og minnislistar

 
LSM-003 Starfsviðtal – leiðbeiningar    
LSM-004 Starfsviðtal – fundarboðun    
LSM-005 Reglur um prófhald (bókleg próf)    
LSM-006 Punktar um hlutverk umsjónarkennara    

Kafli 08: Gátlistar og eyðublöð

 
GAT-001 Rýni stjórnenda (gátlisti) 1 7.1.2019
GAT-002 Rýni stjórnenda (niðurstöður) 1 7.1.2019
GAT-003 Áætlun fyrir innri úttektir (1 ár)    
GAT-004 Skráning úttekta    
GAT-005 Frávika- og úrbótaskýrsla    
GAT-006 Skýrsluyfirlit    
GAT-007 Gátlisti fyrir innri úttekt    
GAT-008 Frábrigði - ábendingar – kvartanir – umbætur og forvarnir    
GAT-009 Skilablað kennsluáætlana (önn)    
GAT-010 Starfsviðtal – form 1 15.3.2022
GAT-011      
GAT-012      
GAT-013 Áfangaskýrsla kennara    
GAT-014 Viðhald húsnæðis    
GAT-015 Viðhald búnaðar og tækja    
GAT-016 Forvarnaskýrsla    
GAT-017 Móttaka nýs starfsmanns (gátlisti) 1 8.2.2019
GAT-018 Ábendingar-hrós-kvartanir 1 14.3.2022
GAT-019 Úrsögn úr skóla    
GAT-020 Framvindumat brautarstjóra/fagstjóra (niðurstöður)    
GAT-021 Áfangalýsing (ný námskrá) 3 15.3.2022
GAT-022 Útskrift áfanga    
GAT-023 Hönnun og umbót námsbrauta    
GAT-024 Úrsögn úr áfanga    
GAT-025      
GÁT-026 Undirbúningur fyrir brautskráningarathöfn    
GAT-027      
GÁT-028 Áætlun um innra mat    
GAT-029 Innkaupabeiðni    
GAT-030 Ráðning starfsmanns    
GAT-031 Umsókn um stofnun nýs áfanga 1 12.3.2022
GAT-032 Innkaup og endurnýjun á tækjum og búnaði    
GAT-033 Meiriháttar viðhald á tækjum og búnaði    
GAT-034 Undanþágur frá einstökum greinum    
GAT-035 Skilablað prófgagna    
GAT-036 Útgáfa og endurnýjun kennsluefnis    
GAT-037 Gerð prófa    
GAT-038 Prófstjórn    
GAT-039 Brot á prófhaldi    
GAT-040 Fundargerð 1 14.1.2014
GAT-041 Forsíða prófa (dagskóli)    
GAT-042 Forsíða prófa (fjarnám)  (Word-skjal) 1 15.3.2022
GAT-043 Skilablað áfangaskýrsla (önn)    
GAT-044 Verkefnisblað    
GAT-045 Kennsluáætlun – sniðmát  (Wordskjal) 2 17.8.2017
GÁT-046 Samningur um samlestur áfanga    
GAT-047 Vikuleg skýrsla umsjónarmanns fasteigna    
GAT-048 Umsókn um skólavist 1 24.2.2020
GÁT-049 Endurmenntunaráætlun    
GÁT-050 Eftirlit með hússtjórnarkerfi    
GÁT-051 Skilablað áfangalýsinga (önn)    
GÁT-052 Skýrsla um umsjón með nýnemum    
GÁT-053 Ljósritun lokaprófa á litaðan pappír    
GÁT-054 Kennslumat námskeiða    
GÁT-055 Sjálfsmat kennara 1 15.3.2022
GÁT-056 Jafningjamat kennara 1 15.3.2022
GÁT-057 Mat á íþróttaæfingum 1 7.10.2013
 GÁT-058 Beiðni um afhendingu persónuupplýsinga  1 7.4.2022 

Kafli 09: Kennsluáætlanir

Sjá rafræna gæðahandbók  

Kafli 10: Gæðahandbækur

GHB-001 Gæðahandbók fjarnáms  7  8.3.2022

 

(Síðast uppfært 29.01.2024)